Grund

Grund

Kaupa Í körfu

FJÖLMENNUR fundur heimilisfólks Elli- og hjúkrunarheimilisins Grundar, aðstandenda þess og starfsfólks samþykkti í gær ályktun þar sem skorað var á heilbrigðisráðuneytið að falla frá málsókn á hendur Grund. Eins og kunnugt er hefur ráðuneytið höfðað málið vegna ágreinings um daggjaldagreiðslur. Lýsti fundurinn jafnframt yfir stuðningi við forsvarsmenn Grundar í baráttu þeirra fyrir hærri daggjaldagreiðslum frá ríkinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar