Aðalfundur hjá trillukörlum

Þorkell Þorkelsson

Aðalfundur hjá trillukörlum

Kaupa Í körfu

Landssamband smábátaeigenda Samstaða hjá trillukörlum "Það sem mér er efst í huga á þessari stundu er þessi frábæra samstaða sem menn hérna ná um mál, því eins og allir vita eru trillukarlar sundurleitur hópur og eðli smábátasjómennskunnar er að menn eru oft á tíðum einiá báti," sagði Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda, að loknum aðalfundinum á Grand Hótel í Reykjavík í gær. MYNDATEXTI: Frá setningu aðalfundar Landssambands smábátaeigenda, sem fram fór á Grand Hótel í gær og fyrradag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar