Karl Ágúst og Ásdís Olsen

Karl Ágúst og Ásdís Olsen

Kaupa Í körfu

ALLAR eru þær þarna einhvers staðar, þessar tilfinningar, en við erum misleikin við að finna þær," stendur á fyrstu síðu í myndasögubókinni Ég er bara ég eftir Ásdísi Olsen og Karl Ágúst Úlfsson sem Námsgagnastofnun gefur út, en Böðvar Leós myndskreytir. Myndatexti: "Bókin á að hjálpa börnum til að setja sig í spor annarra, segja Karl Ágúst og Ásdís Olsen.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar