Ljósahátíð

Ljósahátíð

Kaupa Í körfu

Mikill fjöldi fólks tók þátt í dagskrá hátíðarinnar Ljósin í norðri sem hófst í Reykjavík á föstudagskvöld og lauk í gærkvöldi. Myndatexti: Í tjaldi í Hljómskálagarðinim söng kórinn Heimsljósin undir stjórn Júlíönu R. Indriðadóttur. Þar gaf einnig að líta mynd og ljósverk Óskar Vilhjálmsdóttur myndlistarmanns.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar