Ljósmyndasýning Halldóru Ólafsdóttur

Jim Smart

Ljósmyndasýning Halldóru Ólafsdóttur

Kaupa Í körfu

Þessa dagana stendur yfir einkar forvitnilega ljósmyndasýning Halldóru Ólafsdóttur á Mokka á Skólavörðustíg. Sýningin nefnist Allir mínir strákar. Myndatexti: Halldóra Ólafsdóttir , höfundur sýningarinnar til hægri ásamt opnunargestinum , Beggu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar