Ljósmyndasýning Halldóru Ólafsdóttur
Kaupa Í körfu
Þessa dagana stendur yfir einkar forvitnilega ljósmyndasýning Halldóru Ólafsdóttur á Mokka á Skólavörðustíg. Sýningin nefnist Allir mínir strákar og samanstendur af 8 svart-hvítum myndum auk einnar litljósmyndar sem er samansett af fjórum myndum og 24 glasabökkum.Myndatexti:Stundum þegar ég loka augunum finn ég ilminn hennar: Einn af strákunum hennar Halldóru.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir