Ljósmyndasýning Halldóru Ólafsdóttur

Jim Smart

Ljósmyndasýning Halldóru Ólafsdóttur

Kaupa Í körfu

Þessa dagana stendur yfir einkar forvitnilega ljósmyndasýning Halldóru Ólafsdóttur á Mokka á Skólavörðustíg. Sýningin nefnist Allir mínir strákar og samanstendur af 8 svart-hvítum myndum auk einnar litljósmyndar sem er samansett af fjórum myndum og 24 glasabökkum.Myndatexti:Stundum þegar ég loka augunum finn ég ilminn hennar: Einn af strákunum hennar Halldóru.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar