Norðurlandaráð - Málþing

Norðurlandaráð - Málþing

Kaupa Í körfu

Þingmenn og ráðherrar ræddu um þátttöku kvenna í stjórnmálum á norrænu málþingi Þátttaka kvenna skiptir máli ÞINGMENN og ráðherrar á Norðurlöndunum ræddu áhrif kvenna í stjórnmálum á opnum fundi um konur í stjórnmálum sem haldinn var í Háskólabíói í hádeginu í gær. MYNDATEXTI: Frá málþingi um konur í stjórnmálum. Sigríður Jóhannesdóttir, varaformaður Íslandsdeildar Norðurlandaráðs setti þingið. Við hlið hennar situr Auður Styrkársdóttir, þá Kristín Jónsdóttir, fundarstjóri, Anette Borchort, Siv Friðleifsdóttir, Marit Nybakk, Christel Andenberg og Lennart Gustavsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar