Norðurlandaráð - Blaðamannafundur

Norðurlandaráð - Blaðamannafundur

Kaupa Í körfu

Forsætisráðherrar Norðurlandanna ræddust við á fundi í Reykjavík í gærmorgun Norrænt velferðarkerfi áhugavert fyrir önnur Evrópulönd "FUNDURINN í Reykjavík markar lokin á formennsku Danmerkur í norræna ráðherraráðinu því fyrsta janúar mun Paavo Lipponen taka við," sagði Poul Nyrup Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, í upphafi blaðamannafundar forsætisráðherra Norðurlanda undir hádegi í gær eftir viðræður þeirra um morguninn. MYNDATEXTI:Frá blaðamannafundi forsætisráðherranna. Næst situr Göran Persson frá Svíþjóð, þá Davíð Oddsson, Poul Nyrup Rasmussen Danmörk, Paavo Lipponen Finnlandi og Jens Stoltenberg frá Noregi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar