Skautað á Rauðavatni

Brynjar Gauti

Skautað á Rauðavatni

Kaupa Í körfu

Undanfarna daga hefur kólnað verulega í lofti og mælist það misvel fyrir eins og gengur. En þó kuldinn sé nístandi og veki fólki hroll fylgja honum ýmsir kostir. Til dæmis gerir hann stöðuvatn að skautasvelli. Þess nutu drengirnir sem renndu sér á Rauðavatni í fallegu veðri undir glampandi mána

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar