Baráttufundur nemenda

Kjartan Þorbjörnsson

Baráttufundur nemenda

Kaupa Í körfu

Samninganefnd ríkisins lagði fram hugmyndir um efni samnings á föstudag Gera ráð fyrir nýju launakerfi 1. febrúar SAMNINGANEFND ríkisins lagði fram tillögu á föstudag sem fól í sér hugmynd að samningi til ársloka 2003. Framhaldsskólakennarar töldu of litlar hækkanir felast í hugmyndunum. MYNDATEXTI: Steinunn Vala Sigfúsdóttir, formaður Félags framhaldsskólanema, afhenti Geir H. Haarde fjármálaráðherra undirskriftalista frá 4500 nemendum sem lýstu yfir stuðningi við kröfur kennara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar