Poul Nyrup og Davíð Oddsson

Þorkell Þorkelsson

Poul Nyrup og Davíð Oddsson

Kaupa Í körfu

Íslendingar þurfa ekki að kvíða því að lenda aftast í röðinni velji þeir að sækja um aðild að Evrópusambandinu, ESB. Þetta kom fram í máli Pouls Nyrups Rasmussens, forsætisráðherra Dana, á morgunverðarfundi Dansk-íslenska verslunarráðsins í gærmorgun.Myndatexti: Forsætisráðherrarnir Poul Nyrup Rasmussen og Davíð Oddsson heilsast við upphaf fundarins í gærmorgun

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar