Utanríkisráðherrar Norðurlanda

Utanríkisráðherrar Norðurlanda

Kaupa Í körfu

Á Samráðfundur utanríkisráðherra Norðurlandanna, sem haldinn var í Þjóðmenningarhúsinu í gær, bar m.a. á góma málefni Evrópusambandsins, ástandið í Miðausturlöndum og á Balkanskaga. Myndatexti: Frá fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna í gær. F.v. Thorbjörn Jagland, utanríkisráðherra Noregs, Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra Íslands, Elín Flygenring, starfsmaður utanríkisráðuneytisins, og Niels Helveg Petersen, utanríkisráðherra Danmerkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar