Gæðastjórnunarfélag Íslands

Sverrir Vilhelmsson

Gæðastjórnunarfélag Íslands

Kaupa Í körfu

NÚ stendur yfir gæðavika Gæðastjórnunarfélags Íslands og ber hún yfirskriftina: Skiptir starfsumhverfi máli? Á miðvikudaginn hélt félagið námstefnu sem nefndist Líkami og sál og á ráðstefnu í gær var fjallað um heimilið og vinnustaðinn. Myndatexti: Guðrún Ragnarsdóttir, Valur Valsson, heiðursfélagi Gæðastjórnunarfélagsins, og Guðjón Reynir Jóhannesson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar