Howard Kruger kaupsýslumaður

Þorkell Þorkelsson

Howard Kruger kaupsýslumaður

Kaupa Í körfu

Howard Kruger hafur fullan hug á að eignast Hótel Vahöll en leggur áherslu á að gerist í sátt Vill útskýringar fái hann ekki að kaupa hótelið BRESKI kaupsýslumaðurinn Howard Kruger, sem gert hefur tilboð í Hótel Valhöll á Þingvöllum, segir tilboð sitt í hótelið hafa verið sett fram í fullri alvöru. MYNDATEXTI: Howard Kruger segist skilja þau viðbrögð sem urðu þegar fyrst fréttist að hann vildi kaupa hótel Valhöll. Hann vonast eftir því að meiri friður skapist geri hann tilboð í hótelið á ný.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar