Vikur

Ragnar Axelsson

Vikur

Kaupa Í körfu

Kalt var á starfsmönnum Vikurvara ehf. í Þorlákshöfn í gær þegar þeir stóðu á vikurhaug og voru að gera við færibandið. Þurftu þeir að nota heitt vatn til að geta hreyft bandið. Vikurvinnsla liggur niðri í frosti vegna þess að þá skekkjast færiböndin auk þess sem vikurinn frýs í köggla

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar