Jafet S. Ólafsson

Sverrir Vilhelmsson

Jafet S. Ólafsson

Kaupa Í körfu

Verðbréfastofan í nýtt og stærra húsnæði Getum boðið viðskiptamönnum óháða ráðgjöf VERÐBRÉFASTOFAN flutti í nýtt 400 fermetra húsnæði að Suðurlandsbraut 18 fyrr í þessum mánuði og er það um helmingi stærra húsnæði en fyrirtækið var áður í. Verðbréfastofan var stofnuð í lok nóvember árið 1996. Að sögn Jafets S. Ólafssonar, framkvæmdastjóra, voru starfsmenn þrír í upphafi og hlutafé níutíu milljónir króna en nú, fjórum árum síðar, eru starfsmenn orðnir þrettán talsins og eigið fé er um 260 milljónir króna og hefur rekstur félagsins gengið vel. MYNDATEXTI:Jafet: "Hlutabréfamarkaðir á Norðurlöndunum hafa sýnt góða ávöxtun og þessir markaðir eru taldir með þeim öruggustu í heiminum."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar