Tríó Reykjavíkur og Sólrún Bragadóttir

Jim Smart

Tríó Reykjavíkur og Sólrún Bragadóttir

Kaupa Í körfu

Söngur sveitastúlkunnar Sólrún Bragadóttir sópransöngkona er gestur Tríós Reykjavíkur á tónleikum í Hafnarborg í kvöld, sunnudag, kl. 20. Orri Páll Ormarsson fór að finna Sólrúnu sem stendur á tímamótum á sínum ferli. SÓLRÚN Bragadóttir hefur snúið baki við bjástri borgarlífsins. Hún er hætt að hoppa milli óperusviða í Evrópu. Ætlar að velja sín verkefni í framtíðinni. Láta hjartað ráða. Hún er sest að í danskri sveit - starir á stjörnurnar og nýtur kyrrðarinnar. Þannig vill hún lifa. MYNDATEXTI: Sólrún Bragadóttir ásamt Gunnari Kvaran og Peter Máté.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar