Grágæsir borgarinnar naga snjó

Haraldur Jónasson/Hari

Grágæsir borgarinnar naga snjó

Kaupa Í körfu

Borgargæsirnar sem aldrei fara á suðrænar slóðir naga frosið gras í gegn um snjóinn Í fæðuleit Reykvískar grágæsir í leit að fæðu undir snjónum. Grágæsin er að mestu farfugl en veturseta hefur aukist mjög á síðustu árum, einkum á Suðurlandi, líklega vegna hlýnandi veðráttu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar