ASÍ þing

Sverrir Vilhelmsson

ASÍ þing

Kaupa Í körfu

Halldór Björnsson valinn varaforseti ASÍ og sættir tókust um miðstjórn Málamiðlun um forystusveitina til næsta vors Málamiðlun náðist á þingi ASÍ eftir mikil átök um varaforseta og fulltrúa í miðstjórn á seinasta degi ASÍ-þingsins í gær. Flestir þingfulltrúar sem rætt var við líta svo á að um sé að ræða skammtímalausn fram að ársfundi ASÍ næsta vor en forystumenn sam- bandsins leggja áherslu á að sættir hafi náðst. Ómar Friðriksson fylgdist með atburðarásinni. MYNDATEXTI: Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, og Halldór G. Björnsson, formaður kjörnefndar, ræddust við í hliðargangi upp úr hádegi í gær, skömmu áður en fyrir lá að sættir tækjust um kosningu Halldórs og um miðstjórn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar