ASÍ þing
Kaupa Í körfu
Halldór Björnsson valinn varaforseti ASÍ og sættir tókust um miðstjórn Málamiðlun um forystusveitina til næsta vors Málamiðlun náðist á þingi ASÍ eftir mikil átök um varaforseta og fulltrúa í miðstjórn á seinasta degi ASÍ-þingsins í gær. Flestir þingfulltrúar sem rætt var við líta svo á að um sé að ræða skammtímalausn fram að ársfundi ASÍ næsta vor en forystumenn sam- bandsins leggja áherslu á að sættir hafi náðst. Ómar Friðriksson fylgdist með atburðarásinni. MYNDATEXTI: Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, og Halldór G. Björnsson, formaður kjörnefndar, ræddust við í hliðargangi upp úr hádegi í gær, skömmu áður en fyrir lá að sættir tækjust um kosningu Halldórs og um miðstjórn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir