Fossaleynir 16

Jim Smart

Fossaleynir 16

Kaupa Í körfu

Sérhannað atvinnuhúsnæði við Fossaleyni Uppbygging á atvinnuhúsnæði fer vaxandi í Grafarvogi. Magnús Sigurðsson kynnti sér nýbyggingu, sem byggingarfyrirtækið Akkorð ehf. er með í smíðum við Fossaleyni 16. Byggingin skiptist í skrifstofu- og verslunarhúsnæði með stóru fjölnota stálgrindarhúsi. MYNDATEXTI: Svanur Tómasson, byggingameistari og framkvæmdastjóri Akkorðs, sem byggir húsið, Sveinn Óskar Sigurðsson hjá Eignavali, þar sem húsið er til sölu, og Eyjólfur Bragason, arkitekt og hönnuður hússins. Í baksýn er framhlið hússins, en það á að verða tilbúið til afhendingar í febrúar-marz á næsta ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar