Svartsengi - Sigurjón Sigurðsson

Þorkell Þorkelsson

Svartsengi - Sigurjón Sigurðsson

Kaupa Í körfu

Tvær holur boraðar í Svartsengi HITAVEITA Suðurnesja er að láta bora tvær holur í Svartsengi vegna raforku- og vatnsframleiðslu. Ekki er gert ráð fyrir viðbótarframleiðslu heldur eru holurnar boraðar til þess að tryggja öryggi núverandi rekstrar, að sögn Júlíusar Jónssonar, forstjóra Hitaveitunnar. MYNDATEXTI: Sigurjón Sigurðsson undirbýr hér borun við Svartsengi þar sem unnið er nú við tvær holur sem eiga að tryggja rekstraröryggi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar