Leikskóli í Kópavogi

Þorkell Þorkelsson

Leikskóli í Kópavogi

Kaupa Í körfu

Nýr leikskóli, heilsuleikskólinn Urðarhóll, hefur tekið til starfa í Kópavogi og þar dvelja rúmlega 100 börn á aldrinum 2-6 ára á fjórum deildum. Myndatexti. Hrafnhildur Ósk og Kolbeinn Logi, nemendur á Urðarhóli, nutu aðstoðar Lilju Kristjánsdóttur aðstoðarleikskólastjóra við að klippa á borðann við vígslu nýja leikskólans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar