Kaupþing - Fundur á Hótel Sögu

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kaupþing - Fundur á Hótel Sögu

Kaupa Í körfu

Fundur greiningardeildar Kaupþings um tæknigeirann Mikill vöxtur fyrirsjáanlegur á næstu árum Á fundi greiningardeildar Kaupþings í gær um tæknifyrirtæki kom fram að fyrirsjáanlegur er áframhaldandi mikill vöxtur í greininni á næstu árum. Hugbúnaðariðnaðurinn velti um þrettán milljörðum í fyrra og við hugbúnaðargerð störfuðu um 2.200 manns og var velta á starfsmann því um sex milljónir króna. MYNDATEXTI: F.v. Rósa Guðmundsdóttir, Kaupþingi, Kjartan P. Emilsson hjá OZ.com, Eyþór Arnalds, Gylfi Árnason og Örn Karlsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar