Eldur kom upp í vélaverkstæðinu Vélaskemmunni ehf. við

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eldur kom upp í vélaverkstæðinu Vélaskemmunni ehf. við

Kaupa Í körfu

Eldur í verkstæði í Hafnarfirði TALSVERÐUR eldur kom upp á verkstæði í Trönuhrauni í Hafnarfirði í gær. Kallað var á slökkvilið kl. 14.38 og fóru fjórir slökkvibílar á staðinn frá Hafnarfirði og Reykjavík. MYNDATEXTI: Slökkvilið glímir við eldinn, sem kom upp í vélaverkstæðinu Vélaskemmunni ehf. við Trönuhraun í Hafnarfirði. ///// Eldur kom upp í vélaverkstæðinu Vélaskemmunni ehf. við Trönuhraun í Hafnarfirði í dag en tilkynnt var um eldinn rétt fyrir klukkan þrjú. Greiðlega gekk að slökkva eldinn þegar slökkvilið kom á staðinn þar sem auðvelt var að komast að eldinum. Að sögn slökkviliðs tók slökkvistarf um 5-10 mínútur. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins í Hafnarfirði var við æfingar í Álverinu í Straumsvík er útkallið barst og tók því lengri tíma en ella að komast á staðinn, eða um 9 mínútur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar