Fiskeldi - Ráðstefna á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Fiskeldi - Ráðstefna á Akureyri

Kaupa Í körfu

Mikil gróska í fiskeldi hérlendis en ljóst að fara verður varlega í sakirnar Skilyrði á Íslandi talin heppileg Mikil vakning hefur orðið í umræðunni um fiskeldi á Íslandi síðustu mánuði og ríkir mikil bjartsýni í greininni. Á ráðstefnu um fiskeldi og sjávarútveg sem Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar hélt fyrir skömmu voru þó slegnir ýmsir varnaglar. Helgi Mar Árnason sat ráðstefnuna. MYNDATEXTI: Ráðstefna Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar um möguleika Eyjafjarðarsvæðisins á sviði fiskeldis var mjög vel sótt. myndvinnsla akureyri. Ráðstefna Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar um möguleika Eyjafjarðarsvæðisins á sviði fiskeldis var mjög vel sótt. mbl. Kristján.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar