Sjóleiðin til Tallinn

Sjóleiðin til Tallinn

Kaupa Í körfu

Horft til norðurs yfir gamla bæinn frá Patkuli vaateplats. Fjær er Olaviste eða Ólafskirkja. Turn hennar var 159 metra hár og hæsti turn heims á árunum 1549-1625. Fjölmörgum eldingum laust niður í turninn á þessum tíma og brann hann þrisvar til grunna. Núverandi turn er 124 metra hár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar