Unnið í rigningu í kirkjugarðinum í fossvogi

Unnið í rigningu í kirkjugarðinum í fossvogi

Kaupa Í körfu

Forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma telur ekki útilokað, að ný greftrunaraðferð, sem einkafyrirtæki í Bandaríkjunum hefur þróað, ryðji sér til rúms. Sagt var frá því í Morgunblaðinu sl. fimmtudag, að ríkisstjóri Washington-ríkis í Bandaríkjunum hefði staðfest lög sem heimila að líkum manna sé breytt í moltu, sem hægt væri að nota sem jarðvegsbæti, með það að markmiði að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda vegna bálfara og greftrunar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar