Kári Arnórsson, 88 ára, ekur um á nýlegum Nissan Leaf

Kári Arnórsson, 88 ára, ekur um á nýlegum Nissan Leaf

Kaupa Í körfu

Hvort sem búið er á Húsavík eða í Reykjavík er bíll nauðsynlegt farartæki. Jafnvel rafbíll. Kári Arnórsson, fyrrverandi skólastjóri og formaður Landssambands hestamannafélaga, hefur reynslu af því. Hann verður 88 ára í sumar og ekur um á nýlegum rafbíl, Nissan Leaf árgerð 2018, auk þess sem hann er með jeppa vegna hestamennsku, en hann er með hrossarækt á Vindási við Hvolsvöll.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar