Súperman merkið málað

Súperman merkið málað

Kaupa Í körfu

Óttarr Hrafnkellsson deildarstjóri Siglunes málar Súperman merkið í Nauthólsvík - Var fyrst málað 1996 - Krakkarnir eru Ofurhetjur - Óttarr Hrafnkelsson, deildarstjóri í ævintýramiðstöðinni Siglunesi í Nauthólsvík, notaði blíðviðrið í vikunni til þess að mála merki Ofurmennisins á brautina niður í fjöruna. Í Siglunesi er boðið upp á siglinganámskeið fyrir börn og unglinga á aldrinum níu til sextán ára. Merkið var fyrst málað þarna 1996 og vísar til að siglingakrakkarnir séu ofurhetjur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar