Embluverðlaunin

Haraldur Jónasson/Hari

Embluverðlaunin

Kaupa Í körfu

Matgæðingar frá Norðurlöndunum streyma á Embluverðlaunin Norrænu matarverðlaunin eru samstarfsverkefni allra bændasamtaka á Norðurlöndunum og haldin á tveggja ára fresti. Markmið þeirra er að upphefja norræna matarmenningu og vekja athygli á fólkinu sem býr til matinn okkar og lifir og hrærist í matvælageiranum. Íslendingar fóru tómhentir heim af hátíðlegri athöfn í Hörpu á laugardaginn var en þar voru norrænu matarverðlaunin, Embluverðlaunin, afhent í viðurvist ríflega 300 gesta. Danir, Finnar og Færeyingar hlutu tvenn verðlaun hverjir og Svíar ein

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar