Christiana Figueres

Christiana Figueres

Kaupa Í körfu

Christiana Figueres, fyrrverandi framkvæmdastjóri rammasamnings SÞ um loftslagsbreytingar, segir raunhæft að losun gróðurhúsalofttegunda verði helmingi minni árið 2030 en hún er í dag. Figueres, sem stödd er á Íslandi, átti drjúgan þátt í gerð Parísarsáttmálans. Hún kveðst þakklát fyrir samninginn en hann sé aðeins leiðarvísir í loftslagsmálum, allt velti á efndum aðildarríkjanna. Þá dugi skammt að afneita vísindunum, eins og ráðamenn í Washington virðist gera.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar