17. júní

17. júní

Kaupa Í körfu

Hljómskálagarðurinn Mikið líf og fjör var á sólríkum þjóðhátíðardegi Íslendinga á höfuðborgarsvæðinu. Mikið var um að vera í Hljómskálagarðinum þar sem börn skemmtu sér konunglega í sápukúluhafi og sólskini. Íslenska fánanum sást víða veifað og ýmiskonar fígúrur skemmtu hátíðargestum í tilefni dagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar