Viljayfirlýsing stjórnvalda og stóriðju

Haraldur Jónasson/Hari

Viljayfirlýsing stjórnvalda og stóriðju

Kaupa Í körfu

Blaðamannafundur vegna viljayfirlýsingar stjórnvalda, stóriðjufyrirtækja og Orkuveitu Reykjavíkur Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, munu undirrita þríhliða viljayfirlýsingu með stóriðjufyrirtækjum á Íslandi og Orkuveitu Reykjavíkur um kolefnishreinsun og - bindingu. Fulltrúar stjórnvalda, stóriðjunnar og Orkuveitu Reykjavíkur (OR) skrifuðu í gær undir viljayfirlýsingu um kolefnishreinsun og -bindingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar