Eyrún Ólafsdóttir varði ritgerð til M.Ed. prófs og er fyrsti heyrnarlausi nemandinn sem það gerir.

Eyrún Ólafsdóttir varði ritgerð til M.Ed. prófs og er fyrsti heyrnarlausi nemandinn sem það gerir.

Kaupa Í körfu

Eyrún Ólafsdóttir brautskráist sem M.Ed frá Menntavísindasviði Háskóla Íslands um helgina. Lokaverkefni hennar er fyrsta meistaraprófsverkefni við HÍ, sem er sett fram á íslensku táknmáli og tekur það á fimmtu klukkustund í sýningu. Verkefnið heitir „Byrjendalæsi sem brú milli íslensks táknmáls og íslensks ritmáls: Reynsla döff kennara“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar