Sólbað í Árbænum

Sólbað í Árbænum

Kaupa Í körfu

Svo bar til að það rigndi í Reykjavík síðdegis í gær. Ekki var það nú mikið því 0,2 millimetrar mældust í sjálfvirka mælinum við Veðurstofu Íslands þegar lesið var af honum klukkan 16 í gærdag. Þar með er úrkoman í júní í Reykjavík komin í 2,9 millimetra. Þetta er það minnsta í júní hingað til á þessari öld. Fyrri rigning kom 2. og 15. dag mánaðarins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar