Veiga rær móti straumnum

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Veiga rær móti straumnum

Kaupa Í körfu

Veiga Grétarsdóttir varði sig vel með sólarvörn áður en hún lagði í næsta áfanga frá Þjórsárósum í gærmorgun. Hún rær á sjókajak rangsælis í kringum landið, „á móti straumnum“, sem er einmitt heitið á leiðangri hennar. Veiga er fyrsta konan til að róa hringinn og fyrsti einstaklingurinn sem rær hann einn. Hún safnar áheitum fyrir Píeta-samtökin. Hún lagði af stað frá Ísafirði 14. maí en hefur misst nokkra daga úr að undanförnu vegna veikinda. Nú eru þau að baki og Veiga komin aftur af stað. Margar vikur eru þó eftir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar