Hús verslunarinnar -i VR stéttarfélag

Hús verslunarinnar -i VR stéttarfélag

Kaupa Í körfu

„FME er búið að hafa samband við mig og telur að við sitjum áfram í stjórninni þar til stjórnarfundur hafi verið haldinn hjá VR. Maður kærir sig auðvitað ekki um að sitja í óþökk fólks en það er alvarlegt ef verið er að brjóta lög,“ segir Ólafur Reimar Gunnarsson, formaður stjórnar Lífeyrissjóðs verslunarmanna. Eins og kom fram í Morgunblaðinu í gær ákvað fulltrúaráð VR að afturkalla umboð fjögurra stjórnarmanna stéttarfélagsins í Lífeyrissjóði verslunarmanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar