Útför fjölskyldunnar sem lést í flugslysi

Haraldur Jónasson/Hari

Útför fjölskyldunnar sem lést í flugslysi

Kaupa Í körfu

Útför fjölskyldunnar sem lést í flugslysi nýverið. - Fjölmenni var við útför fjölskyldunnar sem fórst í flugslysi við Múlakot í Fljótshlíð 9. þessa mánaðar, hjónanna Ægis-Ibs Wessman og Ellenar Dahl Wessman og sonar þeirra Jons Emils Wessman. Útförin var gerð frá Hallgrímskirkju. Séra Skúli Sigurður Ólafsson jarðsöng og orgelleikari var Björn Steinar Sólbergsson. Flemming Gauti, bróðir Ægis-Ibs, minntist hinna látnu og systir þeirra, Bergþóra Laila, lék á saxófón við athöfnina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar