Háteigsskóli 50 ára

Háteigsskóli 50 ára

Kaupa Í körfu

Ég myndi vilja byrja skóladaginn hjá unglingum kl. 10 eða jafnvel 11, en svo langt eru umræður ekki komnar,“ segir Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Hún bendir á að taka verði með í umræðuna að unglingar verði seinna syfjaðir en fullorðnir og fái því sjaldnar nægan svefn. Ef allt væri eðlilegt þyrftu unglingar af líkamlegum ástæðum að sofa til kl. 9 eða 9.30 á morgnana. Guðrún Hrefna segir að sé ætlunin að bæta skólastarf þurfi kennarar að hafa meiri tíma til þess að tala saman. Með því að kennarar mættu fyrr en nemendur fengist gullið tækifæri til skipulagningar. Margir grunn- og framhaldsskólar hafa seinkað byrjun skóladags af ýmsum ástæðum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar