Málræktarþing

Sverrir Vilhelmsson

Málræktarþing

Kaupa Í körfu

Rúmlega 7.000 erlendir ríkisborgarar voru búsettir á Íslandi í lok síðasta árs. Um 25 þúsund manns höfðu annað móðurmál en íslensku, tungumálin voru a.m.k. 75 og yfir 1.600 tvítyngd börn þurftu aðstoð við að stunda grunnskólanám. Myndatexti: Birna Arnbjörnsdóttir málfræðingur í ræðustól á Málræktarþingi 2000. Hún fjallaði um áhrif tvítyngis á framvindu barna í námi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar