Svið Ed Sheeran
Kaupa Í körfu
Laugardalur Undirbúningur er í fullum gangi á Laugardalsvelli fyrir tónleika Ed Sheeran um helgina. Þaki stóra sviðsins var lyft upp í gær og nær svipaðri hæð og aðalstúkan, eins og sjá má. Flatarmál sviðsins er 650 fermetrar en eins og komið hefur fram í Morgunblaðinu voru fluttir inn 55 gámar til landsins vegna tónleikanna. Ed Sheeran hefur verið á tónleikaferðalagi síðan í mars 2017 og er þetta orðinn tekjuhæsti, lengsti og stærsti túr sögunnar. Hefur Sheeran slegið met U2, Bono og fleiri listamanna. Tónleikaferðinni lýkur síðar í mánuðinum en þá hefur Sheeran komið fram á 255 tónleikum og fengið til sín um 7,5 milljónir gesta um heim allan.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir