Indland

Einar Falur Ingólfsson

Indland

Kaupa Í körfu

Indland er samheiti yfir andstæður og óbrúanlegar gjár. Það tekur Indverja sex daga að fjölga um sem nemur einni íslenskri þjóð. Fólksmergðin, fátækt, mengun, og ólíkar skoðanir halda þjóðinni sundraðri, en engu að síður er samfélagið sérstaklega heillandi og margt fyrir ferðamenn að skoða. MYNDATEXTI: Frjósemishátíð í Rajasthan. Konur og stúlkubörn bera á höfði sér jurtir og kókoshnetur og dansa um götur Udaipur í Rajasthan á frjósemishátíð sem á sér fornar rætur. (Frjósemishátíð í Rajasthan. Konur og stúlkubörn bera á höfði sér jurtir og kókoshnetur og dansa um götur Udaipur í Rajasthan á frjósemishátíð sem á sér fornar rætur)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar