Yfirvofandi verkfall - Nemendur MH
Kaupa Í körfu
Nemendur búast við löngu verkfalli NEMENDUR í Menntaskólanum við Hamrahlíð og Menntaskólanum við Sund virðast ekki vera sáttir við að þurfa að missa kennslu vegna verkfalls kennara. Viðmælendur blaðamanns Morgunblaðsins sögðust ýmist ætla að læra eða vinna ef til verkfalls kæmi, en einn ætlaði að skella sér til Frakklands í viku. Það er þó ljóst að nánast allir búast við verkfalli og til marks um það eru flestir framhaldsskólarnir búnir að skipuleggja svokallaða verkfallsdansleiki á þriðjudaginn, sama dag og kennarar hafa boðað til verkfalls. MYNDATEXTI: Þau Erla Björg Birgisdóttir (t.v.), Heiða D. Jónsdóttir, Grétar H. Gunnarsson og Björn Lárus Arnórsson, nemendur í MH, sögðust ekki hafa mikla samúð með málstað kennara.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir