Rannsóknarþing norðursins

Kristján Kristjánsson

Rannsóknarþing norðursins

Kaupa Í körfu

Stefnumót í norðri STEFNUMÓT í norðri var yfirskrift fyrsta Rannsóknaþings norðursins sem fram fór á Akureyri um helgina. Markmið þess var að skapa umræður og auka samráð milli vísindamanna og hagsmunaaðila á norðurslóðum. MYNDATEXTI: Lassi Heinenen, stjórnarformaður Rannsóknaþings norðursins, ræðir við hr. Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, sem flutti opnunarræðu þingsins, og Þorstein Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri. myndvinnsla akureyri. Forseti Íslands herra Ólafur Ragnar Grímsson ræðir við Lassi Heininen og Þorsteinn Gunnarsson.mbl. Kristján.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar