ASÍ þing

Þorkell Þorkelsson

ASÍ þing

Kaupa Í körfu

Alþýðusambandið var gagnrýnt fyrir afskiptaleysi af ýmsum þjóðmálum við umræður í málstofu um framtíð verkalýðshreyfingarinnar á þingi ASÍ í gær. Frummælendur komu víða við og fjölluðu m.a. um skylduaðild að stéttarfélögum, breytt hlutverk þeirra og vaxandi samkeppni verkalýðsfélaga um félagsmenn og við fyrirtæki á markaði. Myndatexti: Nokkuð á sjötta hundrað þingfulltrúar eru samankomnir á 39. þingi ASÍ. Meginviðfangsefni þingsins er umræða og afgreiðsla tillagna um breytingar á skipulagi sambandsins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar