Fuglaberjaveisla í hverjum garði

Haraldur Jónasson/Hari

Fuglaberjaveisla í hverjum garði

Kaupa Í körfu

Berjaveisla Kuldinn undanfarið hefur sjálfsagt mýkt reyniberin, oft einmitt kölluð fuglaber, þannig að nú er veisla í hverjum garði og þessi eldrauðu fallegu ber týna tölunni eitt af öðru ofan í þrastarvömb. Matarkista Smáfuglarnir eru sólgnir í alls kyns ber, einkum reyniber, á haustin en í ár hefur verið gnægð af þessari gómsætu fæðu fuglanna í görðum landsmanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar