Skógarköttur og stokkendur 2

Morgunblaðið/Theodór Kr. Þórðarson

Skógarköttur og stokkendur 2

Kaupa Í körfu

Nú ber vel í veiði, hugsaði grái skógarkötturinn, þar sem hann læddist um í bakgarði húss við Skúlagötuna í Borgarnesi. Veiðieðlið hafði sagt til sín. Stokkandarparið sem hékk niður úr snúrustaurnum virtist vera auðveld bráð, kannsi gæti hann náð þeim báðum í einu stökki. Hann náði að gera eina tilraun áður en það sást til hans út um eldhúsgluggann og þá stökk hann skömmustulegur burtu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar