Stúdentaráð

Þorkell Þorkelsson

Stúdentaráð

Kaupa Í körfu

Verkefnastyrkur Félagsstofnunar stúdenta VERKEFNASTYRKUR Félagsstofnunar stúdenta var veittur föstudaginn 3. nóvember. Ragna Garðarsdóttir hlýtur styrkinn að þessu sinni fyrir BA-verkefni sitt í sagnfræði "Óleysanlegir fortíðarhnútar: Átök um minni og gleymsku í nútímaumræðu um afleiðingar gyðingaútrýminganna á nasistatímabilinu í Þýskalandi." Verkefnið var unnið undir leiðsögn dr. Vals Ingimundarsonar. Ragna hefur áður lokið BA- og MA-prófi í almennri bókmenntafræði MYNDATEXTI: Guðjón Ólafur Jónsson, stjórnarformaður FS, afhenti Rögnu Garðarsdóttur styrkinn sl. föstudag. afhending námsstyrks

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar