Landssíminn

Þorkell Þorkelsson

Landssíminn

Kaupa Í körfu

SÍMINN GSM, hugbúnaðarhúsið TrackWell Software og Kast hf. kynntu í gær nýja þjónustu fyrir farsímanotendur. Þjónustan nefnist "Sértilboð" og með henni geta nærri 50 þúsund farsímanotendur, sem eru með VIT-þjónustu Símans GSM, tekið á móti sértilboðum sem eru sérsniðin eftir því hvar þeir eru staddir. Myndatexti: Nýju farsímaþjónustuna kynntu, talið frá vinstri, Magnús Salberg Óskarsson, verkefnisstjóri hjá Símanum GSM, Ómar Einarsson, framkvæmdastjóri Kasts hf., Ólafur Þ. Stephensen, upplýsingastjóri Landssímans, og Símon Þorleifsson, framkvæmdastjóri markaðs- og þróunarsviðs TrackWell Software.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar