Glerártorg á Akureyri - Lokafrágangur

Kristján Kristjánsson

Glerártorg á Akureyri - Lokafrágangur

Kaupa Í körfu

Um 9.000 fermetra verslunarmiðstöð með yfir 20 verslunum verður opnuð á Akureyri í dag Fjárfesting upp á ríflega milljarð Verslunarmiðstöðin Glerártorg verður opnuð með viðhöfn á Akureyri klukkan 11 í dag. Með tilkomu meira en 20 nýrra verslana á svæðinu skapast 80 ný störf í verslun og þjónustu á Akureyri. HÚSNÆÐIÐ á Gleráreyrum er í eigu Smáratorgs, hlutafélags sem Rúmfatalagerinn stendur að. Um er að ræða tæplega 9.000 fermetra verslunarmiðstöð á Gleráreyrum og þar verða um tuttugu verslanir af ýmsu tagi, veitingastaðir, ísbúð, apótek og banki. MYNDATEXTI: Unnið var við lokafrágang í verslunarmiðstöðinni í gær og var í mörg horn að líta. myndvinnsla akureyri. Unnið var við lokafrágang í verslunarmiðstöðinni í gær og var í mörg horn að líta.mbl. Kristján.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar